BrokaflokkurArndís Þórarinsdóttir er rithöfundur og þýðandi sem býr og starfar í Reykjavík.

Hún hefur skrifað bækur fyrir börn og unglinga, auk ljóðabókarinnar Innrætis. Dæmi um verk hennar eru brókaflokkurinn um Nærbuxnaverksmiðjuna sem telur nú þrjár bækur og í fyrra kom einnig út Blokkin á heimsenda sem hún skrifaði ásamt Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur.

Netfang Arndísar er arndis@arnd.is. Hún er alltaf til í spjall um námskeiðahald, skólaheimsóknir, upplestra og hvers kyns textatengd verkefni, svo ekki hika við að hafa samband.

Reglulegar fréttir má finna á Facebook-síðu Arndísar.