Kápumynd - final
Arndís Þórarinsdóttir er rithöfundur og þýðandi sem býr og starfar í Reykjavík.

Skáldsagan Nærbuxnaverksmiðjan kom út árið 2018 og  framhaldið, Nærbuxnanjósnararnir, árið 2019.

Netfang Arndísar er arndis.thorarinsdottir@gmail.com. Hún er alltaf til í spjall um námskeiðahald, skólaheimsóknir, upplestra og hvers kyns textatengd verkefni, svo ekki hika við að hafa samband.

Reglulegar fréttir má finna á Facebook-síðu Arndísar.