Kollhnis_Kapa.inddArndís Þórarinsdóttir er rithöfundur og þýðandi sem býr og starfar í Reykjavík.

Meðal verka hennar er bókaflokkurinn um Nærbuxnaverksmiðjuna, ljóðabókin Innræti, og Blokkin á heimsenda sem hún skrifaði ásamt Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur. Blokkin á heimsenda hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2020 í flokki barna- og ungmennabóka og Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttir.

Nýjasta bók hennar er Kollhnís sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022 í flokki barna- og ungmennabóka, Fjöruverðlaunin 2023 í sama flokki og Barnabókaverðlaun Reykjavíkur 2023 fyrir frumsamið verk. Bókin er tilnefnd til barna- og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2023.

Netfang Arndísar er arndis@arnd.is. Hún er alltaf til í spjall um námskeiðahald, skólaheimsóknir, upplestra og önnur verkefni, svo ekki hika við að hafa samband.

Reglulegar fréttir má finna á Facebook-síðu Arndísar.