BrokaflokkurArndís Þórarinsdóttir er rithöfundur og þýðandi sem býr og starfar í Reykjavík.

Í ár hefur hún gefið út þrjár bækur hjá Máli og menningu; ljóðabókina Innræti og barnabækurnar Nærbuxnavélmennið og Blokkina á heimsenda, en sú síðarnefnda var skrifuð með Huldu Bjarnadóttur.

Netfang Arndísar er arndis@arnd.is. Hún er alltaf til í spjall um námskeiðahald, skólaheimsóknir, upplestra og hvers kyns textatengd verkefni, svo ekki hika við að hafa samband.

Reglulegar fréttir má finna á Facebook-síðu Arndísar.