Þýðingar

Arndís er þýðandi Hulduheima-seríunnar eftir Rosie Banks.

Hulduheimar1-8

Álagahöllin og Dalur einhyrninganna komu út hjá JPV árið 2017 og Skýjaeyjan og Hafmeyjarif árið 2018. Töfrafjallið og Gliturströnd komu út 2019 og árið 2020 komu sjöunda og áttunda bókin, Sápukúlutindur og Sykursæta bakaríið.

Áður þýddi Arndís bókmenntaritgerð J.R.R. Tolkien, Bjólfskviða: Forynjurnar og fræðimennirnir, sem kom út hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi árið 2013, með inngangi og skýringum dr. Ármanns Jakobssonar.

 

bjc3b3lfskvic3b0a